Spurningar um að vera gestgjafi?Spyrðu baraMarvin , ofurgestgjafi (Reykjavík). Viðkomandi verður þér innan handar hvað gestaumsjón varðar.

Fáðu einstaklingsbundna aðstoð frá bestu gestgjöfum Airbnb að kostnaðarlausu

Persónulegar ábendingar og leiðbeiningar
Við höfum tengt þig við reyndan ofurgestgjafa sem svarar öllum spurningum þínum þegar það hentar þér sem best.
Bein aðstoð við skráningu eignar
Ofurgestgjafinn mun hjálpa þér að skrá eignina og deila ráðum við að taka myndir, lýsa eigninni og fleira.
Undirbúningur fyrir komu fyrsta gestsins
Þú færð þann stuðning og leiðsögn sem þú þarft til að taka á móti gestum og fá fyrstu frábæru umsögnina þína.

Ofurgestgjafinn þinn verður þér alltaf innan handar

1. skref
Þetta er ofurgestgjafinn þinn
Marvin 10:21
Hæ hæ! Ég elska að vera gestgjafi og hlakka mikið til að kynnast þér og eigninni þinni betur.

Fleiri leiðir til að verða gestgjafi

Við erum með ábendingar, myndbönd og leiðbeiningar fyrir hvert skref, sama hvar þú byrjar.